Keeping a finger on the pulse

Flavor Fox

Iceland’s progressive rock, go on!

in BLOG by

(This article was featured on “Tengivagninn” on Rás1 Icelandic National Public Radio on Tuesday, 2 July 2019.) I took part the other day in a discussion about Icelandic music in which I heard that Björk wasn’t particularly popular in Iceland when her music career was starting to take off abroad. At home, her music wasn’t described as ‘mainstream’. That made me think about how one’s perspective on Icelandic musicians depends on one’s vantage point – from abroad or from Iceland. Outside the island, Icelandic musicians are seen as a phenomenon, and many people believe that living and creating in Iceland must be a wonderful experience. I observed this and came to the conclusion that one of the most beautiful aspects of following the local music scene is witnessing how projects in Iceland sprout, grow and blossom and get well-deserved attention abroad – sometimes more often than in Iceland itself. To…

Keep Reading

Áfram framsækið rokk Íslands!

in BLOG/IS by

Pistillinn var skrifaður fyrir Tengivagninn á Rás1 og birtist þar, þriðjudaginn 2. júlí 2019. Um daginn tók ég þátt í umræðu um íslenska tónlist þar sem var sagt frá því að Björk hefði ekki verið sérstaklega vinsæl á Íslandi þegar tónlistarferill hennar í útlöndum var að hefjast. Tónlist hennar var ekki skilgreind sem hluti af meginstraumnum hér heima. Þetta kom mér í skilning um hvað sjónarhornið á íslenskt tónlistarfólk er ólíkt eftir því hvort sá sem talar er Íslendingur eða ekki. Utan Íslands má segja að íslenskur tónlistarmaður sé ákveðið „fyrirbæri“ og margir spá í hversu yndislegt sé að búa og skapa á Íslandi. Ég velti þessu fyrir mér og komst að þeirri niðurstöðu að ein af fallegustu hliðum þess að fylgjast með staðbundnu tónlistarlífi er að sjá hvernig tónlistarverkefnin spretta upp, stækka og blómstra á íslenskum vettvangi en fá líka verðskuldaða athygli utan Íslands, stundum oftar en hérlendis. En…

Keep Reading

Go to Top