Keeping a finger on the pulse

Hrím

Þrjár söngelskar íslenskar sírenur

in BLOG/IS by

Pistillinn var skrifaður fyrir Tengivagninn á Rás1 og birtist þar, föstudaginn 2. ágúst 2019, og á vefsíðu RÚV, laugardaginn 10. ágúst 2019. Sumir trúa á engla, aðrir á álfa, og enn aðrir á fegurð sírenusöngsins. Hefurðu fengið gæsahúð þegar þú heyrir fallegt lag? Það gerist stundum hjá mér, sérstaklega þegar ég hlusta á lifandi tónlist. Svo nú loka ég augunum og rifja upp minningar frá tónleikum, töfrandi raddir íslensks tónlistarfólks sem hafa kallað fram gæsahúð hjá mér. Það býr til himneskt andrúmsloft og í mínum huga er þetta tónlistarfólk sírenur. Á ég að setja í mig eyrnatappa eða frekar bara að fara af stað í leiðangur og kanna söngmeyjastrandir við eyjuna sem við í þessum pistli köllum… Ísland? Stundum á tónleikum fæ ég þessa katharsis-tilfinningu – eins og ég hafi dáið og fæðst upp á nýtt með sömu melódíuna í höfðinu. Marteinn Sindri Einn þeirra sem kafa ofan í gríska…

Keep Reading

Go to Top