Keeping a finger on the pulse

Lucy In Blues

Áfram framsækið rokk Íslands!

in BLOG/IS by

Pistillinn var skrifaður fyrir Tengivagninn á Rás1 og birtist þar, þriðjudaginn 2. júlí 2019. Um daginn tók ég þátt í umræðu um íslenska tónlist þar sem var sagt frá því að Björk hefði ekki verið sérstaklega vinsæl á Íslandi þegar tónlistarferill hennar í útlöndum var að hefjast. Tónlist hennar var ekki skilgreind sem hluti af meginstraumnum hér heima. Þetta kom mér í skilning um hvað sjónarhornið á íslenskt tónlistarfólk er ólíkt eftir því hvort sá sem talar er Íslendingur eða ekki. Utan Íslands má segja að íslenskur tónlistarmaður sé ákveðið „fyrirbæri“ og margir spá í hversu yndislegt sé að búa og skapa á Íslandi. Ég velti þessu fyrir mér og komst að þeirri niðurstöðu að ein af fallegustu hliðum þess að fylgjast með staðbundnu tónlistarlífi er að sjá hvernig tónlistarverkefnin spretta upp, stækka og blómstra á íslenskum vettvangi en fá líka verðskuldaða athygli utan Íslands, stundum oftar en hérlendis. En…

Keep Reading

Go to Top