Keeping a finger on the pulse

Gróa

Rokkað á Hvanneyri

in BLOG/IS by

(Pistillinn var skrifaður fyrir Tengivagninn á Rás1 og birtist þar, miðvikudaginn 14. ágúst 2019.) Falið í Borgarbyggð með tæplega 300 íbúa – sko, Hvanneyri hefur ekki haft mikið vægi í mínum huga, sérstaklega ekki þegar kemur að tónlist. En sjálfboðaliðasamtökin Stelpur Rokka! hafa svo sannarlega breytt þessari ímynd! Ásamt erlendum samstarfsaðilum völdu þau alþjóðlegum rokkbúðum stað í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Þann 10. águst náði þessi 98-manna hópur með fólki frá 10 löndum og 11 samtökum hæsta punkti með lokatónleikum í gömlu hlöðunni á Hvanneyri. Flestir þátttakendur spiluðu á hljóðfæri sem þeir höfðu ekki spilað á, áður en þeir tóku þátt í rokkbúðunum og voru varla viku að læra á þau. Bæði stigu þeir á svið í fyrsta skipti á ævinni og spiluðu fyrir rúmlega 100 áhorfendur, líka í fyrsta sinn. Hjarta mitt stækkaði um nokkur númer á meðan ég var að horfa á þessa epísku tónleika og vikan á…

Keep Reading

Keep Your Finger On The Pulse! #02

in Explore/Issue #2 by

Words by Stína Satanía It’s that time of the year again: Iceland Airwaves is coming! It’s simply the biggest sonic feast for the Icelandic music scene, and us fans can feel our pulse rising to dangerous heights from sheer excitement. We’d all love to be able to clone ourselves just for this one week, just to be able to see all of our favorite artists. Here are a few acts that you absolutely shouldn’t miss in the on or off venues: (more…)

Keep Reading

Go to Top