Keeping a finger on the pulse

Stelpur Rokka

Rokkað á Hvanneyri

in BLOG/IS by

(Pistillinn var skrifaður fyrir Tengivagninn á Rás1 og birtist þar, miðvikudaginn 14. ágúst 2019.) Falið í Borgarbyggð með tæplega 300 íbúa – sko, Hvanneyri hefur ekki haft mikið vægi í mínum huga, sérstaklega ekki þegar kemur að tónlist. En sjálfboðaliðasamtökin Stelpur Rokka! hafa svo sannarlega breytt þessari ímynd! Ásamt erlendum samstarfsaðilum völdu þau alþjóðlegum rokkbúðum stað í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Þann 10. águst náði þessi 98-manna hópur með fólki frá 10 löndum og 11 samtökum hæsta punkti með lokatónleikum í gömlu hlöðunni á Hvanneyri. Flestir þátttakendur spiluðu á hljóðfæri sem þeir höfðu ekki spilað á, áður en þeir tóku þátt í rokkbúðunum og voru varla viku að læra á þau. Bæði stigu þeir á svið í fyrsta skipti á ævinni og spiluðu fyrir rúmlega 100 áhorfendur, líka í fyrsta sinn. Hjarta mitt stækkaði um nokkur númer á meðan ég var að horfa á þessa epísku tónleika og vikan á…

Keep Reading

Rock On With Stelpur Rokka!

in Explore/Issue #1 by

Words by Stína Satanía It is a Monday morning in July. I am sitting with thirty young women in a huge room, and we just finished playing several ice-breaker games. The young participants are now picking which instrument or musical skill they will learn to play in the next few days. They can choose to play bass guitar, electric guitar, drums, keyboard or to practice vocals. Most participants didn’t know each other before coming to camp. Some came with their friends. Others are here for the second or third time, eager to realize their dreams. Thanks to Stelpur Rokka!, I discovered in just a few days how we can change the lives of our female friends, sisters, daughters and nieces for the better. (more…)

Keep Reading

Go to Top