Keeping a finger on the pulse

Grúska Babúska

Þrjár vanmetnar rafsveitir íslenskra kvenna

in BLOG/IS by

Pistillinn var skrifaður fyrir Tengivagninn á Rás1 og birtist þar, miðvikudaginn 17. júlí 2019, og á vefsíðu RÚV, sunnudaginn 21. júlí 2019. Að vera milli svefns og vöku um bjartar sumarnætur minnti mig á tónlist sem ég heyrði í fyrsta skipti í vetrarmyrkrinu. Þrjú spennandi raftónlistarverkefni. Í huga mínum kallaðist fram minning um tóna sem yljuðu mér á langri dimmri leið minni í vinnuna. Ekki misskilja mig, ég sakna ekki vetrardimmunnar, en samt er eitthvað sjarmerandi við tónlist sem sogar til sín hlustendur. Stundum hljómar tónlist best þegar maður hlustar ekki í mikilli birtu. Þá finnur maður hvað hún er sjálf glóandi. Í mörgum tilvikum er íslensk tónlist skilgreind sem dularfull og fíngerð, og utan Íslands er því trúað að á einhvern hátt endurspegli hún íslenska náttúru, hún er skreytt með leyndarmálum, óvissu og undri sem mörgum þykir stórkostlegt. Skaði Síðastliðinn vetur hefði ekki verið samur án plötunnar „Jammið“ eftir…

Keep Reading

Grúska Babúska – Tor

in Explore/Issue #4/REVIEWS by

Words by Stína Satanía The review was originally printed in Reykjavík On Stage (Issue 4) Grúska Babúska, a folk pop female collective with a melodic, other-worldly sound, released their self-titled debut album in 2013 and B-Sides Grúska Babúska in 2015. Their authentic fairy-tale style immediately drew attention. The band´s latest release, five-track EP Tor, was mostly written in 2016 during a week long residency in Glastonbury, UK, and dropped on the market on 1 September 2018. On the album, the band captures the influences of the historical, mythical and spiritual heritage of the town of Glastonbury, UK. Here, Amiina meets the playfulness of dj. flugvél og geimskip (known also as dj. airplane and spaceship). The result is like an affair between experimental electronica and childlike innocence. Each song of Tor glides on gloomy tales of winds of darkness, frost, moon and dancing shadows. Grúska Babúska introduce listeners to this atmosphere…

Keep Reading

Go to Top